loader image

Hvað mega kanínur borða?

Kanínur eru svokallaðar herbivores eða jurtaætur eða grænmetisætur. Kanínur eiga alltaf að hafa aðgang að heyi eða um 80% af fæðunni. Hey er því stærsti parturinn af mataræðinu þeirra. Hey er mikilvægt fyrir magaflóruna og heldur tönnunum í réttri lemgd ásamt því að vera fullt af A og D vítamíni, kalki og próteini. [/ffb_param] Best […]

Er hamsturinn þinn að naga rimlana á búrinu sínu?

Oft á tíðum muna foreldrar eftir því að hafa átt hamstra og muna eftir að hafa þurft að fjarlægja hjólið hjá hamstrinum því það ískraði á nóttunni og að lokum þurft að setja hamsturinn inn á bað á nóttunni til að vakna ekki við nag hljóð. En þess á alls ekki að þurfa því ef […]

Að baða hamstra

Oft hefur maður séð nagdýrasjampó í gæludýrabúðum og dottið í hug að maður þurfi þá að baða nagdýr. Engin nagdýr þarf að baða upp úr vatni og sápu. Hamstrar eru eyðimerkurdýr þannig að vatn skemmir mikilvægar olíur í feldinum þeirra sem heldr húðinni heilbrigðri. Að baða hamstra er því að veikja ónæmiskerfið þeirra gagnvart sjúkdómum […]

Saga gælumúsa

Mýs hafa verið partur af okkar lífi í um kringum 10.000 ár, uppruna þeirra má rekja til Asíu og þaðan til allra landshluta á jörðinni. Gælumúsin er beinn afkomandi húsamúsarinnar en kemur þó í fleiri lita afbrigðum, lífsaldur húsamúsa er í kringum 1 ár en gælumýs lifa í 2-3 ár. Þegar mennirnir hættu að vera […]

Mataræði Degu

Deguarnir eru, líkt og naggrísirnir og kanínurnar, jurtaætur sem þurfa 80% hey í fæðuna hjá sér til að viðhalda heilbrigðri meltingu og heilbrigðum tönnum. Heyið hálpar við að halda tönnunum í réttri lengd. Ef degu borðar ekki nóg af heyi þá geta tennurnar vaxið of mikið og byrjað að meiða deguinn. Passa þarf líka að […]