Dimma

Eigandi: Halldóra Þetta er hún Dimma sem er stökkmús. Hún er forvitin, hvatvís hrakfallabálkur og hefur verið frá því síðan hún var lítil og hefur látið eiganda sinn oftar en einu sinni fá vægt hjartaáfall! Hún lætur bara vaða þegar henni dettur eitthvað í hug en hinar stökkmýsnar eru ekki alveg svona. Hún á systur […]

Saga gælumúsa

Mýs hafa verið partur af okkar lífi í um kringum 10.000 ár, uppruna þeirra má rekja til Asíu og þaðan til allra landshluta á jörðinni. Gælumúsin er beinn afkomandi húsamúsarinnar en kemur þó í fleiri lita afbrigðum, lífsaldur húsamúsa er í kringum 1 ár en gælumýs lifa í 2-3 ár. Þegar mennirnir hættu að vera […]

Munurinn á kynjum gælumúsa

Gælumús eru í raun tamin húsamús (M. musculus). Fyrstu ummerki um húsamýs á Íslandi er frá seinni heimstyrjöld en talið er að þær hafi komið með landnámsmönnum. Undanfarin ár hafa vinsældir gælumúsa aukist, bæði sem gæludýr og því miður einnig sem fæða fyrir stærri dýr. Mikill eðlismunur er á karl- og kvenkyninu og því mælum […]