Er hamsturinn þinn að naga rimlana á búrinu sínu?

Oft á tíðum muna foreldrar eftir því að hafa átt hamstra og muna eftir að hafa þurft að fjarlægja hjólið hjá hamstrinum því það ískraði á nóttunni og að lokum þurft að setja hamsturinn inn á bað á nóttunni til að vakna ekki við nag hljóð. En þess á alls ekki að þurfa því ef […]

Að baða hamstra

Oft hefur maður séð nagdýrasjampó í gæludýrabúðum og dottið í hug að maður þurfi þá að baða nagdýr. Engin nagdýr þarf að baða upp úr vatni og sápu. Hamstrar eru eyðimerkurdýr þannig að vatn skemmir mikilvægar olíur í feldinum þeirra sem heldr húðinni heilbrigðri. Að baða hamstra er því að veikja ónæmiskerfið þeirra gagnvart sjúkdómum […]