Teymið samanstendur af frábæru fólki sem býr yfir mikillri þekkingu á gæludýrum.
Öll eigum við það sameiginlegt að hafa unnið í á einn veg eða annan með dýrum, og hafa nagdýr alltaf verið þar í fyrsta sæti.
Meginmarkmið Nagdýr.is er að fræða og veita áreiðanlegar upplýsingar og tryggja auðvelt aðgengi að upplýsingum um nagdýr á íslensku.