Ungafullir og pörun hamstra
Ungafullir og pörun hamstra – Höfundur Alexandra Dögg Ef þú hefur grun um að þú sért með ungafullan kvenkyns hamstur, lestu þá í gegnum upplýsingarnar sem koma hér fyrir neðan. Þær upplýsingar munu segja þér allt um hver merki óléttu eru, hvernig allt ferlið gengur fyrir sig, hvernig ungar þroskast og að hverju þarf að […]