loader image

[ffb_section_0 unique_id=”24ns07jr” data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A0%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22type%22%3A%22fg-container-large%22%2C%22no-padding%22%3A0%2C%22no-gutter%22%3A0%2C%22gutter-size%22%3A%22%22%2C%22match-col%22%3A0%2C%22force-fullwidth%22%3A0%7D%7D%7D”][ffb_column_1 unique_id=”24ns07js” data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A%220%22%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22xs%22%3A%2212%22%2C%22sm%22%3A%22unset%22%2C%22md%22%3A%2212%22%2C%22lg%22%3A%22unset%22%2C%22is-centered%22%3A%220%22%2C%22is-bg-clipped%22%3A%220%22%2C%22xs-last%22%3A%22no%22%2C%22sm-last%22%3A%22unset%22%2C%22md-last%22%3A%22unset%22%2C%22lg-last%22%3A%22unset%22%2C%22xs-offset%22%3A%22unset%22%2C%22sm-offset%22%3A%22unset%22%2C%22md-offset%22%3A%22unset%22%2C%22lg-offset%22%3A%22unset%22%2C%22xs-pull%22%3A%22unset%22%2C%22sm-pull%22%3A%22unset%22%2C%22md-pull%22%3A%22unset%22%2C%22lg-pull%22%3A%22unset%22%2C%22xs-push%22%3A%22unset%22%2C%22sm-push%22%3A%22unset%22%2C%22md-push%22%3A%22unset%22%2C%22lg-push%22%3A%22unset%22%2C%22xs-overlap%22%3A%22no%22%2C%22sm-overlap%22%3A%22unset%22%2C%22md-overlap%22%3A%22unset%22%2C%22lg-overlap%22%3A%22unset%22%7D%7D%7D”][ffb_paragraph_2 unique_id=”24ns0b3e” data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A%220%22%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22text-is-richtext%22%3A%220%22%2C%22align%22%3A%22text-left%22%2C%22align-sm%22%3A%22%22%2C%22align-md%22%3A%22%22%2C%22align-lg%22%3A%22%22%7D%7D%7D”][ffb_param route=”o gen text”]Aðal spurningin sem ég fæ frá fólki sem er að íhuga að fá sér nagdýr er ótti við
mikla lykt. Fólk sem hefur átt nagdýr í gamla daga vill ekki gefa barninu
nagdýr eða fá þau aftur á heimilið því þeim minnir að það komi rosalega sterk
og mikil lykt af þeim. Það kemur auðvitað lykt af öllum dýrum, líka okkur
mönnunum, ef það er ekki rétt farið að. Ef við erum ódugleg við að fara í
sturtu, vaska upp og fara í hrein föt þá að sjálfsögðu kemur sterk lykt í kring
um okkur. Það á líka við um gæludýrin okkar. Ef ég nenni ekki að þrífa

kattasandinn eða hleypa hundinum út til að pissa þá sest þeirra lykt í þau og
íbúðina. Þetta á líka við um búradýr og kanínur. Þess vegna er gott að fræða sig
um þrifnað þeirra og hvernig skal hreinsa búrin því öll nagdýrin eru ekki eins.[/ffb_param][/ffb_paragraph_2][ffb_paragraph_2 unique_id=”24ns11ur” data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A%220%22%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22text-is-richtext%22%3A%220%22%2C%22align%22%3A%22text-left%22%2C%22align-sm%22%3A%22%22%2C%22align-md%22%3A%22%22%2C%22align-lg%22%3A%22%22%7D%7D%7D”][ffb_param route=”o gen text”]Mýs: Þó að karlkyns mýs séu einbúar þá þykir koma meiri lykt af þeim heldur
en kvenkyns músum. Til að koma í veg fyrir að strákarnir merki búrið of mikið
er gott að halda smá eftir af gamla saginu með þeirri lykt til þess að þeir finni
lyktina af sjálfum sér. Það fer eftir stærð búrsins hversu oft þarf að þrífa það
alveg en ef mús býr í minnstu stöðlunum 60×40 cm þá er nóg að þrífa búrið á
10 daga fresti. Því oftar sem er þrifið því meira merkir karlinn. Kvenkyns mýs
eru hópadýr og ef þær búa 2 saman í sömu stærð þarf að þrífa vikulega. Þess
vegna er auðveldara að hafa stærra búr.[/ffb_param][/ffb_paragraph_2][ffb_paragraph_2 unique_id=”24ns1h7c” data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A%220%22%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22text-is-richtext%22%3A%220%22%2C%22align%22%3A%22text-left%22%2C%22align-sm%22%3A%22%22%2C%22align-md%22%3A%22%22%2C%22align-lg%22%3A%22%22%7D%7D%7D”][ffb_param route=”o gen text”]Mýs: Þó að karlkyns mýs séu einbúar þá þykir koma meiri lykt af þeim heldur
en kvenkyns músum. Til að koma í veg fyrir að strákarnir merki búrið of mikið
er gott að halda smá eftir af gamla saginu með þeirri lykt til þess að þeir finni
lyktina af sjálfum sér. Það fer eftir stærð búrsins hversu oft þarf að þrífa það
alveg en ef mús býr í minnstu stöðlunum 60×40 cm þá er nóg að þrífa búrið á
10 daga fresti. Því oftar sem er þrifið því meira merkir karlinn. Kvenkyns mýs
eru hópadýr og ef þær búa 2 saman í sömu stærð þarf að þrífa vikulega. Þess
vegna er auðveldara að hafa stærra búr.[/ffb_param][/ffb_paragraph_2][ffb_paragraph_2 unique_id=”24ns34gu” data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A%220%22%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22text-is-richtext%22%3A%220%22%2C%22align%22%3A%22text-left%22%2C%22align-sm%22%3A%22%22%2C%22align-md%22%3A%22%22%2C%22align-lg%22%3A%22%22%7D%7D%7D”][ffb_param route=”o gen text”]Stökkmýs: Stökkmýs eru rosa svipuð í umhirðu og hamstrar og mýs. Þeir naga
bara aðeins meira þannig að draslið verður örlítið meira í kring um þær. En
það þýðir ekki að það sé verri lykt. Það er best að þrífa á 2 vikna fresti hjá
stökkmúsunum. Stökkmýs eru hinsvegar hópdýr af báðum kynjum og því þarf
oftar að hreinsa búr í þeirra stöðlum heldur en t.d hjá einni kk mús eða einum
hamstri. Gott er að hafa alltaf sandbað hjá stökkmúsum.[/ffb_param][/ffb_paragraph_2][ffb_paragraph_2 unique_id=”24nsi4bi” data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A%220%22%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22text-is-richtext%22%3A%220%22%2C%22align%22%3A%22text-left%22%2C%22align-sm%22%3A%22%22%2C%22align-md%22%3A%22%22%2C%22align-lg%22%3A%22%22%7D%7D%7D”][ffb_param route=”o gen text”]Degu: Deguar þurfa há búr og því þarf að þrífa hvern pall fyrir sig. Þeir eru
samt ekki sóðar og er nóg ef búrið fer eftir stöðlum að þrífa á 3-4 vikna fresti.
Þeir þrífa sig upp úr sandi til að halda feldinum hreinum og þa´kemur líka
minni lykt af þeim. Oft ef maður setur fleiri en eitt sandbað þá nota þeir eitt af
þeim sem klósett.[/ffb_param][/ffb_paragraph_2][ffb_paragraph_2 unique_id=”24nsibb8″ data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A%220%22%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22text-is-richtext%22%3A%220%22%2C%22align%22%3A%22text-left%22%2C%22align-sm%22%3A%22%22%2C%22align-md%22%3A%22%22%2C%22align-lg%22%3A%22%22%7D%7D%7D”][ffb_param route=”o gen text”]Naggrísir: Naggrísir eru hópadýr sem kúka stanslaust. Það er hægt að hafa
bæði búr með einungis sagi og heyrekkum (80% af fæðunni er hey) sem er
klassískt búr. Hins vegar er líka hægt að hafa hvolpadúka og svo flísteppi yfir
þá og þá er gott að hafa stórann bakka með sagkögglum og heyi í til að minnka
að þeir geri þarfir sínar um allt búr. Það þykir mjög erfitt að klósettvenja
nagga. Gott er að gera daglega hreinsun hjá naggrísum, skófla kúk og piss úr
saginu. Með flísið er einfaldlega hægt að nota t.d handryksugu. Og gott er að
þrífa pissubakkana annan hvern dag. Það fylgir því mikið þrif nöggunum. En
heildarþrif þarf ekki nema á mánaðarfresti. Talið er að ógeldir karlkyns naggar
lykti meira.[/ffb_param][/ffb_paragraph_2][ffb_paragraph_2 unique_id=”24nsjh76″ data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A%220%22%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22text-is-richtext%22%3A%220%22%2C%22align%22%3A%22text-left%22%2C%22align-sm%22%3A%22%22%2C%22align-md%22%3A%22%22%2C%22align-lg%22%3A%22%22%7D%7D%7D”][ffb_param route=”o gen text”]Kanínur: Kanínur eru líkt og naggarnir, kúkavélar. En það er hægt að
klósettvenja kanínur. Það er miklu auðveldara að kenna geldri kanínu á klósett
og fylgir geldum kanínum töluvert minni lykt þar sem þörfin til að merkja er
ekki jafn sterk. Ef þú ert með kanínu í búri mæli ég með flísi í botninn og
nægilega stóru klósetti þannig að kanínan komist alveg ofan í. Gott er að nota
t.d opið kattarklósett eða bara bakka. Í klósettið er gott að setja sagköggla og
svo auðvitað hey (80% af fæðunni) því á meðan kanínur borða hey, kúka þær.
Gott er að þrífa klósettið annan hvern dag. Ef kanínan er ekki í búri er nóg að
vera með 2 bakka á rólegum stað í húsinu. Ef kanínur eru geldar og
klósettþjálfaðar eru þrifin töluvert minni. Ef þær eru ógeldar og í búrum með
sagi þá er gott að þrífa búrið á 2-3 vikna fresti. Aðrar athugasemdir:
 Kanínur, mýs og naggrísir þrífa sig sjálfir eins og kettir og vegna þess að þeir
eru með sérstaka olíu á feldinum er ekki mælt með að baða þau. Þess vegna er
líka betra fyrir hópdýr að eiga vin eða vinkonu sem sér um að aðstoða við að
þrífa sig.
 Hamstrar, stökkmýs og degu þrífa sig upp úr sandi sem kallast yfirleitt
Chinchilla sandur í dýrabúðum. Þannig hreinsa þau vonda lykt og óþarfa fitu af
feldinum.
 Því stærra sem búrið er því minni lykt og því minna viðhald.
 Því meira sag hjá smærri nagdýrunum því minni lykt, alveg eins og því meiri
kattarsadnur hjá kisum því minni lykt. Þá ná dýrin frekar að grafa yfir
óþrifnaðinn sinn.
 Hreinsa skal á hverjum degi ferskmeti, því myglaður banani eða rotnað salat
lyktar verr en smá hamstrapiss 😛
 Fylgjast vel með að dýrið drekki, ef það drekkur of lítið verður sterkari lykt.
 Gott að setja upp rútínu í þrifunum, þá er líka auðveldara að fylgjast með
heilsu dýrsins. Ef allt í einu kemur lykt sem hefur ekki fundist áður af dýrinu
þá getur eitthvað verið að.

 Mæli mest með vatnsþynntu borðediki til að þrífa búrin og viðarleikföngin.
Drepur bakteríur, tekur lykt en ertir ekki dýrin[/ffb_param][/ffb_paragraph_2][/ffb_column_1][/ffb_section_0]

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *