[ffb_section_0 unique_id=”24nrs3fb” data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A0%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22type%22%3A%22fg-container-large%22%2C%22no-padding%22%3A0%2C%22no-gutter%22%3A0%2C%22gutter-size%22%3A%22%22%2C%22match-col%22%3A0%2C%22force-fullwidth%22%3A0%7D%7D%7D”][ffb_column_1 unique_id=”24nrs3fc” data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A%220%22%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22xs%22%3A%2212%22%2C%22sm%22%3A%22unset%22%2C%22md%22%3A%2212%22%2C%22lg%22%3A%22unset%22%2C%22is-centered%22%3A%220%22%2C%22is-bg-clipped%22%3A%220%22%2C%22xs-last%22%3A%22no%22%2C%22sm-last%22%3A%22unset%22%2C%22md-last%22%3A%22unset%22%2C%22lg-last%22%3A%22unset%22%2C%22xs-offset%22%3A%22unset%22%2C%22sm-offset%22%3A%22unset%22%2C%22md-offset%22%3A%22unset%22%2C%22lg-offset%22%3A%22unset%22%2C%22xs-pull%22%3A%22unset%22%2C%22sm-pull%22%3A%22unset%22%2C%22md-pull%22%3A%22unset%22%2C%22lg-pull%22%3A%22unset%22%2C%22xs-push%22%3A%22unset%22%2C%22sm-push%22%3A%22unset%22%2C%22md-push%22%3A%22unset%22%2C%22lg-push%22%3A%22unset%22%2C%22xs-overlap%22%3A%22no%22%2C%22sm-overlap%22%3A%22unset%22%2C%22md-overlap%22%3A%22unset%22%2C%22lg-overlap%22%3A%22unset%22%7D%7D%7D”][ffb_paragraph_2 unique_id=”24nrsa0f” data=”%7B%22o%22%3A%7B%22gen%22%3A%7B%22ffsys-disabled%22%3A%220%22%2C%22ffsys-info%22%3A%22%7B%7D%22%2C%22text-is-richtext%22%3A%220%22%2C%22align%22%3A%22text-left%22%2C%22align-sm%22%3A%22%22%2C%22align-md%22%3A%22%22%2C%22align-lg%22%3A%22%22%7D%7D%7D”][ffb_param route=”o gen text”]Hamstrar:
Bæði syrian hamstrar og dverghamstrar eru næturdýr. Þeir vakna yfirleitt að
ganga 22 á kvöldin og sofna aftur um 06 á morgnana.
Syrian hamstrar eru einbúar og geta alls ekki undir neinum kringumstæðum
búið með öðrum hamstri.
Dverghamstrar geta stundum búið saman en hinsvegar eru 70% líkur á að
þeir rífist með tímanum og þá þarf að taka þá strax í sundur. Mæli frekar með
1x hamstri.
Baða sig einungis í sandi, alls ekki í vatni!
Passa þarf að dverghamstur má ekki fá mikið sætt s.s gulrætur, nagstangir
etc. Þeir geta nefnilega auðveldlega fengið sykursýki
Syrian og dvergar eru alætur og þurfa prótein (t.d mjölorma, ókryddaðan
kjúkling, harðsoðið egg) og að sjálfsögðu grænmeti.
Mælt er með búrastærðinni 80x50x50cm. Syrian þurfa 28cm hjól og dvergar
20-25cm.
Eru oft snögg dýr og ekkert rosalega kúrin.
Lifa c.a 2 ár
Naggrísir:
Eru hópdýr og geta fengið þunglyndi ef þau eru ein.
Fyrir 2 naggrísi skal búrið vera að minnsta kosti 140×50 cm
Vaka á daginn og tísta
Þarf að þrífa reglulega hjá þeim, helst annan hvern dag þar sem þeir kúka
stanslaust.
Verða að hafa hey! Það er 80% af fæðunni, heldur meltingunni heilbrigðri og
tönnunum í góðri stærð.
Eru grænmetisætur (skulu alls ekki fá kjöt) og þurfa því mikið af grænu og
dökkgrænu grænmeti.
Passa þarf að þeir fái nóg c-vítamín úr fæðunni.
Lifa c.a 4-7 ár
Kanínur:
Samkvæmt nýjustu reglugerð Mast eru kanínur komnar í sama flokk og hundar
og kettir og þarf því að örmerkja samkvæmt lögum.
Mælt er með að gelda kanínur.
Eru í raun ekki ,,búradýr” því þau þurfa mikið pláss. Miðað er við að kanína
geti hoppað 3x í búrinu sínu. Best er að hafa þær frjálsar á daginn.
Eru hópadýr og því betra að vera með 2 saman, þau geta orðið þunglynd á
einveru.
Þurfa hey! Það er 80% af fæðunni þeirra fyrir heilbrigða meltingu og tennur.
Eru grænmetisætur og þurfa mikið af grænmeti.
Hægt er að klósettþjálfa kanínur líkt og ketti. (Geri sér blogg um það síðar)
Vaka oftast á sama tíma og við.
Lifa c.a 7-10 ár.
Stökkmýs:
Eru dýr sem þurfa að grafa, þurfa því sérstök búr með pláss fyrir 30cm af sagi í
botninum. Gott er líka að hafa klifurmöguleika. Búrið skal vera að minnsta kosti
80x50cm fyrir 2 stökkmýs.
Eru hópdýr.
Þurfa ekkert endilega hjól því þau grafa svo mikið en ef þú kaupir hjól þá þarftu
líklega fleiri en 1x á lífsleiðinni þeirra því þeir naga allt.
Eru miklir nagarar, gott að hafa klósettrúllur, nagdót etc. í búrinu til að hindra
að þeir nagi hjólið.
Baða sig upp úr sandi.
Eru líkt og hamsturinn, alæta. Gott að gefa prótein og grænmeti. En allt í hófi.
Sofa óreglulega. Leggja sig nokkrum sinnum yfir 24 klst.
Lifa 2-4 ár.
Degu:
Degu eru hópadýr
Þurfa rosalega stór og há búr. Mælt er með búri sem er 100×50 í gólffleti og
100cm á hæð. Þeir klifra nefnilega mikið.
Þurfa stór hjól og oftast fleiri en 1 á lífsleiðinni þar sem þeir eru líka miklir
nagarar.
Þrífa sig upp úr sandi.
Þurfa hey! 80% af fæðunni þeirra til að viðhalda heilbrigða meltingu og
tönnum.
Það þarf að passa mikið upp á mataræði þeirra. Eru grænmetisætur en mega
ekki fá sætt grænmeti. Eiga mjög auðvelt með að fá sykursýki.
Vaka að degi til en auðvelt er að breyta hegðun þeirra og svefnvenjum. Eiga
auðvelt með að aðlagast okkar rútínu.
Lifa 6-8 ár.
Gælumýs:
Munur á kvk og kk þar sem kvk mýs eru hópadýr og betra að hafa 2-3 saman í
búri en kk músin er einbúi.
Búrin skulu vera að minnsta kosti 60x40cm fyrir 1 kk mús en 80×50 cm fyrir 2
kvk mýs.
Passa skal rimlabilið. Oft eru músabúr með þrengri rimla miðað við
hamstrabúr.
Þeim finnst gaman að klifra.
Þurfa hjól sem er c.a 20 cm að minnsta kosti.
Eru algjörar alætur.
Meiri lykt er af kk heldur en kvk.
Vilja hafa óreiðu og mikið af felustöðum og dóti í búrinu.
Vaka yfirleitt á morgnana og kvöldin en geta aðlagast okkar rútínu.
Lifa c.a 2 ár.[/ffb_param][/ffb_paragraph_2][/ffb_column_1][/ffb_section_0]